Ein nótt fyrir tvo í superior herbergi á Hótel Egilsen með hinum margrómaða morgunverði.
Dýrindis kvöldverður fyrir tvo á Sjávarpakkhúsinu, með útsýni yfir höfnina.
Snæfellsnesið er eitt fallegasta svæði landsins og Stykkishólmur friðsamlegur lítill bær sem liggur við Breiðafjörð. Í bænum eru þrjú söfn, leir-, tré- og gullsmiðja, golfvöllur og hin fræga Súgandisey með endalausu útsýni yfir Breiðafjörðinn.
Hótel Egilsen og Sjávarpakkhúsið
Endilega hafið samband við okkur, booking@egilsen.is, varðandi borðpöntun hjá Sjávarpakkhúsinu
Gildir út maí 2023. Tilboðið er óendurgreiðanlegt.